Gjafabréf á Smíðakvöld

Gjafabréf  á Smíðakvöld
10.800 kr

Gjafabréf á smíðakvöld

Smíðakvöld Raus Reykjavík Jewelry
Smíðaðu þér Snúruhring í góðra vina hópi.
Við tökum á móti litlum hópum (4-8 manns) þar sem hver og einn fær að smíða sinn eiginn Snúruhring sem einnig er hægt að nota sem hálsmen.
Smíðin tekur um tvo tíma og boðið er uppá búbblur og eðal súkkulaði.
Gjafabréf gildir fyrir eina manneskju,
Silfursnúra er á 10.800kr
Gullsnúra 14karata er á 29.300kr
Þú getur sótt bréfið til okkar í verslun okkar á njálsgötu 22 eða við sendum það til þín.
Senda þarf póst á okkur á raus@raus.is til að finna svo tima fyrir kvöldið.

 

Success! Feel free to continue shopping or head to your cart .